Deildin okkar heitir Móholt
Á deildinni eru 20 börn fædd árið 2017 og 2016. Starfsfólkið á Móholti er Sigurlína deildarstjóri, Villa, Rósa og Linda. Elísabet Ásta og María Gróa skipta með sér stuðningsstöðu. Katla er íþróttafræðingur sér um hreyfinguna og Íris Stella er sérkennslustjóri leikskólans.