news

Náttfatapartý og bangsadagur

30. 10. 2020

í dag föstudaginn fyrir hrekkjavöku var haldinn náttfatadagur í leikskólanum og börnin komu með bangsa með sér. Búið var að skreyta skólann með alls konar kónglulóm og blöðrum.

þar sem ekkert er um blöndun á milli yngri og eldri deilda skemmtu allir sér á sínum sv...

Meira

news

Göngugarpar á Bæjarbóli

22. 10. 2020

í leikskólastarfinu eru gönguferðir eða vettvangsferðir eins og þær eru kallaðar, hluti af dagskipulaginu í hverri viku. þá er farið út fyrir leikskólalóðina, mislangt eftir aldri og getu barnanna. Haustið hefur verið milt og gott og viðrað vel til útiveru. Margt er að sjá...

Meira

news

Bleikur dagur

16. 10. 2020

í dag var bleikur dagur í leikskólanum en að því tilefni klæddust börnin bleiku eða voru með eitthvað bleikt. Þar sem það er forvarnarvika þá horfðu börnin á öllum deildum á tvo þætti sem framleiddir voru fyrir leikskólabörn í Garðabæ af þeim Gunna og Felix. Myndbönd...

Meira

news

Nýtt leiksvæði fyrir yngstu börnin

12. 10. 2020

Á Bæjarbóli hefur verið lokið við að endurnýja útileiksvæði fyrir yngstu börnin og mikil ánægja með að geta byrjað að nýta það svæði í útiverunni. í fyrsta lagi er búið að breyta svæðinu þannig að ekki þurfi að fara með börnin niður brattar tröppur til að k...

Meira

news

Forvarnarvika í Garðabæ

08. 10. 2020

Hin árlega forvarnavika Garðabæjar verður haldin dagana 7.-14. október 2020. Þema vikunnar er: ,,AÐ STANDA MEÐ SJÁLFUM SÉR"

Hér má sjá nánar um dagskrá vikunnar í Garðabæ https://www.gardabaer.is/mannlif/felagslif/vidburd...

í leikskólanum erum við að vinna...

Meira

news

Viðbúnaður vegna Covid 19

06. 10. 2020

Búið er að færa viðbúnaðarstig almannavarna upp á neyðarstig til og með 19. október. Hér má sjá reglugerð um takmörkun á skólahaldi vegna farsóttar https://www.stjornartidindi.is/Advert.aspx?RecordI...

Í 3. grein reglugerðar er fjallað um leikskólastarf en þar kemur...

Meira

© 2016 - 2020 Karellen