Á Bæjarbóli er lögð áhersla á að börnunum líði vel, þau búi við öryggi og vellíðan. Leitast er við að bjóða upp á hollan og góðan mat í samræmi við viðmið heilsustefnunnar og matseðla frá þeim. Einnig eru farið eftir viðmiðum frá landlæknisembættinu og unnið...
Í dag var flæði á milli tveggja eldri deilda og tveggja yngri.
Á þrettándanum vorum við með söngsal og kvöddum jólin með söng.
Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir gott samstarf á því gamla. Nú fer markvisst hópastarf fljótlega í gang aftur eftir jólafrí og skipulagið að komast í nokkuð eðlilegt horf eftir jólahátíðina.
Í janúar byrja tvö ný börn í leikskólanum, bæði fara á Hraunholt og l...
Undanfarnar vikur hefur jólaundirbúningur sett svip sitt á leikskólalífið. Ýmsar hefðir eru fastmótaðar í starfi leikskólans eins og að börnin útbúa jólagjöf fyrir foreldra sína og gera skraut á jólatréð. Ýmislegt annað hefur verið sýslað, mikið sungið, lesnar jólas...