Vonandi höfðu allir það gott í páskafríinu þrátt fyrir alls konar takmarkanir í samfélaginu vegna Covid.
Í apríl - maí er stefnt að því að ljúka þeim foreldrasamtölum sem eftir eru en deildarstjórar munu upplýsa um það. Þau verða að öllum líkindum rafræn. Enn...
Fyrir páskana var skemmtilegur páskaeggjaleikur á lóð leikskólans. Búið var að fela mörg lítil pappírspáskaegg á víð og dreif um leikvöllinn. Börnin leituðu svo að eggjunum, hlupu um, teygðu sig og klifruðu til að ná sem flestum eggjum. Skemmtileg hreyfing, útivera og ver...
í dag settist niður hópur barna frá Nónholti til að spjalla við matráðinn hana Iwonu um matinn í leikskólanum.
Hópurinn ræddi hvað þeim þætti gott og hvað þeim þætti ekki eins gott, sumum finnst t.d. fiskisúpan mjög góð en öðrum ekki. Regnbogabuffið er vinsælt ...
í dag vorum við með söngsal í salnum. Allar deildir tróðu upp og voru með söngatriði. Elstu börn leikskólans voru hins vegar á tónleikum í tónlistarskóla Garðabæjar.
...Á síðasta skólaári tók foreldrafélagið ákvörðun um að gefa leikskólanum þrautabraut fyrir hreyfingu yngstu barna. Nú er brautin loksins komin en við þurftum að bíða dálítið lengi eftir henni. Brautin er skemmtileg viðbót við hreyfiefni leikskólans og kunnum við foreldr...
Niðurstöður erum komnar úr viðhorfskönnun skólapúlsins. Nú munum við vinna úr niðurstöðum innan leikskólans og með foreldraráði. Niðurstöðurnar komu vel út og má til dæmis nefna að 96% foreldra sem tóku þátt eru ánægðir með leikskólann sem eru frábærar niðurst...