news

Fréttabréf fyrir desembermánuð

03. 12. 2021

Aðventan er nú að gengin í garð og jólaundirbúningur hafinn í leikskólanum eins og víða en hefðbundið hópastarf fer í jólafrí. Á aðventunni læra börnin meðal annars ljóðið Aðventa, eitt erindi í hverri viku sem er síðan sungið í sameiginlegri söngstund í sal á f...

Meira

news

Bæjarból 45 ára

01. 12. 2021

Leikskólinn Bæjarból hélt upp á 45 ára afmæli föstudaginn 12. nóvember síðastliðinn, en skemmtilegt er að segja frá því að leikskólinn er sá fyrsti sem byggður var sem slíkur í Garðabæ. Á þessum 45 árum hefur svo sannarlega margt breyst í leikskólastarfinu og gaman a...

Meira

news

Skynjunarleikir í flæði

07. 11. 2021

Á föstudaginn var flæði um allan leikskólann. Að þessu sinni voru skynjunarstöðvar í flæðinu og alls konar verkefni tengd skynfærum okkar, snertingu, sjón, heyrn, bragði og lykt.

Ákveðið var að leggja áherslu á skynjunarleiki í vetrarstarfinu í tengslum við þróuna...

Meira

news

Laus staða aðstoðarleikskólastjóra á Bæjarbóli

02. 11. 2021

staðan er auglýst hér á vef Garðabæjar.

https://starf.gardabaer.is/rcf3/viewjobonweb.aspx?...


...

Meira

news

Slökkviliðið í heimsókn

02. 11. 2021

Fulltrúar frá slökkviliðinu mættu í heimsókn á slökkviliðsbílnum og fræddu börnin á Nónholti um eldvarnir.

Börnin fengu kynningu í salnum og svo fengu þau að skoða bílinn sem var mjög spennandi.

Öll fengu þau verkefnahefti til að taka með sér heim.

...

Meira

news

Kærleiksrík mörk - fyrirlestur

25. 10. 2021

Áhugaverður fyrirlestur um að setja börnum kærleiksrík mörk.

...

Meira

© 2016 - 2021 Karellen