í morgun gerðum við ótrúlega skemmtileg verkefni í flæði. Fjöldi skynjunarstöðva var komið fyrir um allan leikskólann og börnin fóru á milli eftir áhuga og vilja. Stöðvarnar voru eftirfarandi:
Fingramálning á Móholti
Í dag fóru nokkur börn frá Nónholti á fund með Iwonu matráð inni á kaffistofu starfsmanna en hluti af matsáætlun leikskólans á þessu skólaári er að skoða matmálstímana í leikskólanum.
Börnin spjölluðu um matinn í leikskólanum, hvað þeim finnst gott, hvað þei...
Innritun nemenda í 1. bekk fer fram dagana 8. - 12. mars. Innritað er rafrænt í gegnum þjónustugátt Garðabæjar.
https://www.gardabaer.is/stjornsysla/utgefid-efni/...
...Miðvikudaginn 3. mars fer fram fyrsta úthlutun fyrir haustið og því mikilvægt að foreldrar sæki um fyrir þann tíma. Þá senda allir leikskólar bréf til foreldra um úthlutun á leikskóladvöl. Í þessum úthlutunaráfanga er öllum börnum fæddum 2019 og eldri boðið pláss að m...
Á öskudaginn var heldur betur gleði og gaman. Börn og starfsfólk mætti í búningum í leikskólann og dagskrá í salnum. Haldin voru tvö böll, fyrir yngri og eldri deildar, starfsfólk lék söguna um Stúf sem vildi ekki borða grautinn sinn og svo var kötturinn slegin úr tunnunni (k...