news

Hjóladagur að sumri

28. 06. 2021

komin er hefð fyrir því að hafa hjóladag á sumrin þar sem börnin geta komið með hjólin sín í leikskólann, bílastæðinu er lokað fyrir umferð og börnin geta hjólað saman þar. Móholt og Nónholt hjóluðu saman á bílastæðinu annan hjóladaginn og Hnoðraholt og Hraunholt hinn daginn. Mikið líf og fjör og allir að sjálfsögðu með hjálma.

Heimagerð bensínstöð

© 2016 - 2021 Karellen