news

Íþróttadagur í sólinni

11. 05. 2021

í dag var árlegur íþróttadagur á Bæjarbóli þar sem börnin tóku þátt í ýmsum hreyfistöðvum á útileiksvæðinu. í boði var þrautabraut, jafnvægisæfing, kastleikir, hjól, hoppuboltar, sippubönd, húlahringir, fallhlífin og pokahlaup.

Allir fengu svo gómsæta ávexti í hressingu.


© 2016 - 2021 Karellen