news

Öskudagur

23. 02. 2021

Á öskudaginn var heldur betur gleði og gaman. Börn og starfsfólk mætti í búningum í leikskólann og dagskrá í salnum. Haldin voru tvö böll, fyrir yngri og eldri deildar, starfsfólk lék söguna um Stúf sem vildi ekki borða grautinn sinn og svo var kötturinn slegin úr tunnunni (kassanum ) við mikinn fögnuð.

virkilega skemmtilegur dagur og gleðin skein úr andlitum barnanna.

© 2016 - 2021 Karellen