news

Páskaleikur á leikvellinum

08. 04. 2020

Í björtu fallegu veðri í dag var páskaleikur á leikvellinum sem Sessý starfsmaður á Nónholti undirbjó. Pappapáskaeggjum var dreift um lóðina og börnin reyndu að finna sem flest. Berglind á Nónholti fann hvorki meira né minna en 33 stk. Æfing í talningu, hreyfing og hlaup.

© 2016 - 2020 Karellen