news

Slökkviliðið í heimsókn

02. 11. 2021

Fulltrúar frá slökkviliðinu mættu í heimsókn á slökkviliðsbílnum og fræddu börnin á Nónholti um eldvarnir.

Börnin fengu kynningu í salnum og svo fengu þau að skoða bílinn sem var mjög spennandi.

Öll fengu þau verkefnahefti til að taka með sér heim.

© 2016 - 2021 Karellen