news

Sumarstarfsfólk til starfa

31. 05. 2021

Inga Katrín og Eldey eru komnar til starfa, þær eru okkur vel kunnugar og hafa starfað á Bæjarbóli áður. Inga Katrín mun verða flokkstjóri yfir sumarstarfsfólkinu í sumar.

7. júní koma til starfa Snædís og Svandís

14. júní koma til starfa Tinna, Anna Lovísa, Sunneva, Lena Dögg og Katrín Elva© 2016 - 2021 Karellen