news

Vorhreinsidagar

10. 05. 2021

Börnin á Bæjarbóli láta ekki sitt eftir liggja við að hreinsa til í bænum sínum eftir veturinn. í þessari viku fara allar deildir í gönguferðir í þeim tilgangi að hreinsa rusl í nágrenni leikskólans. Móholtsbörnin fóru í dag mánudag og tóku vel til hendinni enda af nægu að taka.


© 2016 - 2021 Karellen