news

skólagarðar og fjöruferð

02. 07. 2021

undanfarna viku hafa börnin á Móholti og Nónholti verið að vinna í skólagörðunum, setja niður grænmeti og kartöflur.

Alltaf gaman að sjá grænmetið vaxa yfir sumartímann.

Yngstu börnin fóru í fjöruferð í vikunni og auðvitað dýfðu þau aðeins tásunum í sjóinn.

© 2016 - 2021 Karellen