Starfsáætlun :

Í 14. gr. laga um leikskóla frá árinu 2008 kemur fram að hver leikskóli skuli gefa út skólanámskrá.
Skólanámskrá er nánari útfærsla á aðalnámskrá leikskóla og felur í sér uppeldis- og námsáætlun leikskóla þar sem markmið eru sett og skilgreindar leiðir að þeim markmiðum. Skólanámskrá tekur mið af sérstöðu skóla og skólastefnu viðkomandi sveitarfélags.

Jafnframt kemur fram að Leikskólastjóri gefi árlega út sérstaka starfsáætlun þar sem gerð er grein fyrir árlegri starfsemi leikskólans.

starfsáætlun leikskóla 2020-2021-lokaútgáfa.pdf

starfsáætlun leikskóla 2019-2020.pdf

starfsáætlun leikskóla 2018-2019 pdf.pdf

starfsáætlun leikskóla 2017-2018.pdf

starfsáætlun leikskóla2016 - 2017.xlsx

skólanámskrá bæjabols 2014 docx2.pdf© 2016 - 2021 Karellen