Beint á efnisyfirlit síðunnar

Tákn með tali á Bæjarbóli

Á Bæjarbóli notum við tákn með tali í samskiptum við börnin. Tákn með tali er tjáskiptaaðferð sem byggir á hreyfitáknum sem notuð eru á markvissan hátt til stuðnings töluðu máli. Áhersla er lögð á að tákna lykilorð hverrar setningar, táknin eru bendingar, látbragð og svipbrigði að viðbættum táknum úr táknmáli heyrnarlausra. 
Aðferðin er málörvandi og skemmtilegt tæki  fyrir öll ung börn og hjálpar þeim sem sérstaklega þurfa á málvörvun að halda. Í vetur munum við setja upp á öllum deildum tákn vikunnar. Það verða fjögur tákn tekin fyrir hverju sinni og munu þau hanga uppi í tvær vikur í senn. Þessi tákn verða sýnileg öllum og geta foreldrar skoðað táknin með börnunum og tekið þannig þátt í verkefninu með okkur.  
 

Tákn vikunnar 12. - 26. maí

Tákn vikunnar 23. apríl - 12. maí

Tákn vikunnar 7. - 21. apríl

Tákn vikunnar 24. mars - 7. apríl

Tákn vikunnar 10 - 24. mars 2014

Tákn vikunnar 3. - 10. mars 2014

Tákn vikunnar 17. febrúar - 3. mars

Tákn vikunnar 3. - 17. febrúar

Tákn vikunnar 20. janúar - 3. febrúar

Tákn vikunnar 3. - 20 janúar

Tákn vikunnar 9. - 23. desember

Tákn vikunnar 25. nóvember  - 9. desember

Tákn vikunnar 11. - 25. nóvember

Tákn vikunnar 28. október - 10. nóvember

 Tákn vikunnar 14. - 28. október

Tákn vikunnar 1 - 14. október

Þemastund

nullnull

 

 

 

 

 

 

 

 

Bæjarból

nullnull

Október

null

Vinur

null

Hafðu samband