Beint á efnisyfirlit síðunnar

Öryggisbúnaður barna í bílum

31.05.2017

Slysavarnafélagið Landsbjörg og Samgöngustofa var í morgun að gera könnun á notkun öryggisbúnaðar fyrir börn í bílum fyrir utan leikskólann Bæjarból og víðar um landið.. Könnunin var framkvæmd af  félögum í Slysavarnafélaginu Landsbjörg og starfsmönnum Samgöngustofu. Við vonum að foreldrar á Bæjarbóli séu allir með börnin sín í viðeigandi öryggisbúnað í bílum

Til baka
Hafðu samband