Beint á efnisyfirlit síðunnar

Íþróttadagur 2017

07.06.2017
Íþróttadagur 2017Frábær íþróttadagur í góðu veðri. Farið var á margar stöðvar, húllahringir, þrautabraut í kastala, ganga á sandkassabrún, henda boltum í flöskur, körfubolti, hjóla í kringum keilur, fallhlíf og leikurinn "Ertu vakandi Björn frændi". Hægt er að skoða myndir frá deginum hér.
Til baka
Hafðu samband