Beint á efnisyfirlit síðunnar

Borgarferð eldri barna

26.07.2017
Borgarferð eldri barna

Börnin sem nú eru sameinuð af Móholti, Nónholti og Vinaholti skelltu sér í borgarferð með strætó í blíðskaparveðrinu í dag. Farið var á Klambratún, leikið og grillaðar pylsur. Börnin voru hæstánægð með ferðina en nokkuð þreytt þegar heim var komið eftir mikla hreyfingu og útiveru. Klifurgrindin og aparólan voru langvinsælustu leiktækin. Fleiri myndir úr ferðinni hérna.

Til baka
Hafðu samband