Beint á efnisyfirlit síðunnar

Hjóladagur í blíðviðri

26.07.2017
Hjóladagur í blíðviðri

Í júní var haldinn hjóladagur í leikskólanum og börnin komu með hjól að heiman. Þetta heppnaðist mjög vel og því var ákveðið að hafa annan hjóladag í júlí þegar veðrið væri gott. Í gær var dásamlegt veður og börnin komu með hjólin sín eða fengu hjól í leikskólanum og svo lokuðum við bílastæðinu svo að börnin hefðu nægt pláss til að hjóla.

Einnig var tjaldað, krítað og almennt mikil útivera.

Fleiri myndir frá þessum fallega degi hérna.

Til baka
Hafðu samband